top of page

3D Sýndarferðir
Við notum Matterport, nýjasta sýndarveruleikakerfið til að búa til 3D sýningar. Þetta kerfi er bæði einfalt og þægilegt í notkun og gerir okkur kleift að skapa raunverulegar, faglegar og grípandi sýningar á eignum eða rýmum, hvort sem um er að ræða sölu, leigu eða kynningu á aðstöðu.
bottom of page
